Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
yfirvald á sviði viðbúnaðar og viðbraa við neyðarástandi í heilbrigðismálum
ENSKA
Health Emergency Preparedness and Response Authority
DANSKA
Myndigheden for Kriseberedskab og -indsats på Sundhedsområdet
SÆNSKA
myndigheten för beredskap och insatser vid hälsokriser
ÞÝSKA
Behörde für die Krisenvorsorge und -reaktion bei gesundheitlichen Notlagen
Samheiti
neyðarviðbúnaðar- og viðbragðsyfirvald á sviði heilbrigðismála, viðbúnaðar- og viðbragðsyfirvald vegna bráðrar ógnar á sviði heilbrigðismála

Svið
stofnanir
Dæmi
[is] Til að tryggja betri starfsemi innri markaðarins fyrir örugg og áhrifarík lyf til að meðhöndla COVID-19 eða til að koma í veg fyrir útbreiðslu sjúkdómsins og til að stuðla að öflugri heilsuvernd manna er því rétt að samræma og styrkja reglurnar um vöktun á skorti á lyfjum og lækningatækjum og að greiða fyrir rannsóknum og þróun á lyfjum sem geta mögulega meðhöndlað, komið í veg fyrir eða greint sjúkdóma sem valda bráðum ógnum við lýðheilsu með það fyrir augum að koma með skipulögðum hætti til fyllingar við framlag framkvæmdastjórnarinnar, þ.m.t. yfirvald á sviði viðbúnaðar og viðbragða við neyðarástandi í heilbrigðismálum (HERA) sem komið var á fót með ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 16. september 2021, og stofnanir Sambandsins í þessu skyni.


[en] In order to ensure the better functioning of the internal market for safe and efficacious medicinal products for the treatment of COVID-19 or prevention of its spread and to contribute to a high level of human health protection, it is therefore appropriate to approximate and strengthen the rules on monitoring of shortages of medicinal products and medical devices, and to facilitate the research and development of medicinal products which have the potential to treat, prevent or diagnose diseases that cause public health emergencies, with a view to strategically complementing the efforts of the Commission, including the Health Emergency Preparedness and Response Authority (HERA), established by Commission Decision of 16 September 2021, and Union agencies, to that end.


Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2022/123 frá 25. janúar 2022 um að styrkja hlutverk Lyfjastofnunar Evrópu að því er varðar viðbúnað við krísu og krísustjórnun varðandi lyf og lækningatæki

[en] Regulation (EU) 2022/123 of the European Parliament and of the Council of 25 January 2022 on a reinforced role for the European Medicines Agency in crisis preparedness and management for medicinal products and medical devices

Skjal nr.
32022R0123
Aðalorð
yfirvald - orðflokkur no. kyn hk.
ENSKA annar ritháttur
HERA

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira